Eitt mannskćđasta lestarslys í sögu Indlands.

Líkt og visir.is greindi frá varđ lestarslys í norđur Indlandi í gćr, viđ landamćri Nepal. Lestaslys eru ekki óalgeng í Indlandi en eru lestarslys yfir höfuđ valdur um 25 ţúsund dauđsfalla á ári hverju. Slysiđ sem um rćđir var fimmta mannskćđasta slys sem tengist lestum, á Indlandi. Í ţessu tilviki voru 14 vagnar sem fóru útaf sporinu međ hrćđilegum afleiđingum en flestir sem létu lífiđ voru í fremstu tveimur vögnunum sem ultu ţegar slysiđ varđ. Ekki er enn búiđ ađ stađfesta orsök slyssins en miđillinn Times of India hefur gefiđ út ađ líklegast hafi slysiđ orđiđ vegna ónýtra lestarteina. Slysiđ varđ klukkan 3 um nótt á stađartíma. 

Tala fjölda látinna hefur veriđ ađ hćkka frá og međ gćrdeginum og mun hún líklega halda ţví áfram en björgunarmenn voru ađ í allan gćrdag, viđ ađ bjarga slösuđuđum og fjarlćgja látna úr vögnunum. Telegraph greindi frá ţví ađ tala látinna vćri komin upp í 142 en ţó er ekki búiđ ađ stađfesta endanlega tölu. Erfitt var fyrir björgunarmenn ađ athafna sig vegna ţess hve illa farnir margir vagnanna voru eftir slysiđ en búiđ er ađ bera kennsl á um 110 manns sem létu lífiđ í slysinu. 

Líkt og kemur fram á Vísi er inverska lestarkerfiđ ţriđja lengsta lestarkerfi heims og eru daglega um 22 milljónir manna sem fara um lestarkerfi Indlands. 


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir