Lína Langsokkur sjötug

Í dag, 26. nóvember er Lína Langsokkur 70 ára gömul, eins og fram kemur á vef Rúv.

 Áriđ 1945 kom fyrsta Línu Langsokk bókin út eftir Astrid Lindgren. Hún var 37 ára gömul húsmóđir ţegar fyrsta sagan kom út, en á ţessum tíma voru margir sem hneyksluđust yfir ţessari ólátakind sem hún Lína var.

Í gegnum ţessi 70 ár hafa sögurnar um ćvintýri Línu fengiđ ađ lifa og dafna. Bćkurnar um Línu hafa veriđ ţýddar á 92 tungumál, ásamt ţví ađ leikritin um Línu eru reglulega sett upp.

Í Alţýđublađinu frá árinu 1987,er fjallađ um Astrid Lindgren. Ţar er barnabarn hennar ađ segja frá ömmu sinni, Astrid: „Ţú hlýtur ađ skilja ţađ, ađ ţegar Astrid kemur í heimsókn, međ klútinn um hausinn, ţá er hún norn og viđ verđum ađ flýta okkur ađ fara í felur. Ţú skilur, viđ vitum ađ hún er ekki raunveruleg norn en hún heldur sjálf ađ hún sé raunveruleg norn. Og ţá getur ţetta fariđ ađ verđa hćttulegt!"

 


Astrid Lindgren

 


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir