Lítiđ ađ gerast viđ Siglufjarđarhöfn

Guđmundur Óli ađ landa upp úr Odd á Nesi

Lítiđ hefur fiskast á línu á ţessu ári. Steingrímur Óli Hákonarson framkvćmdastjóri hjá Fiskmarkađi Siglufjarđar segir ađ ţađ hafi veriđ lítiđ ađ gera hjá ţeim vegna lélegs afla hjá línubátun

Ţađ hefur fiskast samt ágćtlega í net en mjög fáir gera út á ţorskanet. Ţađ sem hefur bjargađ okkur međ verkefni eru togaralandanir. En annars er alltof lítiđ ađ gera.

Lođna um allt norđurland
Guđmundur Óli Sigurđsson skipstjóri á Oddur í Nesi Si-76, hefur ţetta ađ segja; „Ţađ er búiđ ađ vera mjög lélegt fiskirí allt ţetta ár á línuna. Lođna hefur veriđ fyrir öllu norđurlandi. Ţetta er mun meiri lođna en viđ höfum séđ undanfarinn ár. Ég landađi 3 tonnum í gćr eftir ađ hafa lagt 47 bala vestur á Fljótagrunn. Ţađ verđur ađ teljast frekar lélegt.“


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir