Lítum upp

Alltof margir í dag eiga snjallsíma. Margir eru háđir símanum sínum, fara međ hann hvert sem er. Síminn er farinn ađ stjórna okkur í daglegu lífi. Hann er ţađ fyrsta sem viđ skođum ţegar viđ vöknuđ og síđasta sem viđ skođum áđur en viđ förum ađ sofa. Hann er alltaf nálćgt okkur. Viđ erum ađ missa af ţví ađ lifa lífinu. Ţađ er ekki hćgt ađ fara út ađ borđa án ţess ađ kíkja hvađ er ađ gerast í símanum í stađ ţess ađ njóta samveru stundar međ góđum vinum. Ef fariđ er eitthvert ţá ţarf ađ taka myndir og setja á netiđ, af ţví annars gerđist ţađ ekki. Heimurinn er orđin mjög tćknivćddur og er tćknin mjög góđ ađ mörgu leyti en hún er líka orđin mjög slćm. Sá myndband um daginn sem fékk mig til ađ hugsa hvađ síminn er orđin stór partur af deginum okkar. Fólk er ađ missa af fyrstu skrefum barnanna sinna vegna símans. Börnin ţurfa ađ berjast um athygli foreldra viđ símann. 
Leggjum símann frá okkur og njótum ţess ađ vera saman, eigum notalega stund međ börnunum okkar og ţeim sem okkur ţykir vćnt um. Ţađ gerir meira fyrir ţig heldur en ađ skrolla upp og niđur í símanum. Hugsum okkur betur um hvađ tíminn okkar fer í. 

 

 


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir