Loftlagsráđstefnan: Drög samţykkt í París

Myndin er tekin á ráđstefnu COP21.

Undanfarna viku hefur stađiđ yfir COP21 eđa Loftlagsráđstefnan í Parísarborg. Ţar hafa komiđ saman allir helstu leiđtogar heims og reyna ţeir nú ađ komast ađ sameiginlegri niđurstöđu um hvernig eigi ađ draga úr losun gróđurhúsalofttegunda í heiminum. 

Drögin ađ ţessum alţjóđasamning hafa loksins veriđ samţykkt, nánar tiltekiđ í dag, en ţó segja ţeir ađ mikiđ verk sé ennţá fyrir höndum. Drögin eru 48 síđur en sendifulltrúar ţeirra 195 ríkja sem ađ eiga ađild ađ samningarviđrćđunum unnu í alla nótt ađ ţessu afreki.

Loftlagssendiherra Frakka, Laurence Tubiana, segir ţetta vera góđa byrjun en ţó megi ekki gleyma ţví ađ ţetta sé bara ţađ, segir hann ađ nóg sé ennţá eftir ađ gera.

Mótmćli í 10.hverfi Parísar

Mikiđ hefur boriđ á ráđstefnunni hérna í París en ţá má helst nefna aukna öryggisgćslu allsstađar. Ţađ er ekki ađ furđa ađ öryggisráđstafanir séu miklar ţá sérstaklega í ljósi nýskeđinni hryđjuverkaárasa og ţá sérstaklega núna, ţegar helstu ţjóđarleiđtogar heimsins eru í heimsókn. Lögregluţjónar og hermenn prýđa vinsćlustu og fjölförnustu stađi Parísar, ţá einnig til ţess ađ halda mótmćlum óbreyttra borgara gegn ráđstefnunni, í algjöru lágmarki, en mikiđ hefur veriđ um mótmćli víđsvegar um borgina. 


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir