Loftslagsbreytingafundur Sameinuđu ţjóđanna

Líkt og mbl.is greindi frá í dag stendur fundur Sameinuđu ţjóđanna um baráttu gegn loftslagsbreytingum yfir um ţessar mundir. 

Fulltrúar tćplega 200 landa eru samankomnir í Marokkó til ađ rćđa hin brýnustu málefni er varđa stefnu í loftslagsbreytingamálum. Á fundinum hefur veriđ greint frá ađ loftlagsmálefnin verđi sett í fyrirrúm hjá ríkjunum á komandi árum til ađ sporna viđ hlýnuninni á sem bestan hátt. Á fundinum hafa 111 ríki stađfest Parísarsamkomulagiđ um ađ reyna ađ koma í veg fyrir losun gróđurhúsalofttegunda eins vel og hćgt er. 

Eftir ađ Donald Trump var kjörinn forseti í síđustu viku hafa margir óttast ţađ hvort afstađa Bandaríkjamanna muni breytast. Trump hefur lýst ţví yfir ađ hann trúi ekki á hnattrćna hlýnun og loftslagsbreytinga vandamálin sem hrjá heiminn um ţessar mundir. Forsvarsmenn Kína, Indlands, Brasilíu og Suđur Afríku lögđu ţó áherslu á ţá stađhćfingu sína ađ ţróuđ lönd ćttu ekki ađ draga atkvćđi sitt til baka hvađ varđar Parísarsamkomulagiđ.  


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir