Lgblind og ltur ekkert stva sig

Sandra me foreldrum snum tskriftardaginn 17. jn 2013, en hn fkk a ganga me bekkjarsystkinum snum hn tti eina nn eftir

Blaamaur rddi vi Sndru Dgg Gumundsdttur tvtuga lgblinda Strandamr sem er bsett Akureyri um essar mundir. Sandra klrai grunnsklann 9 rum og var v ri undan jafnldrum snum menntaskla. Hn var heimavistinni Menntasklanum Akureyri og er ntskrifu aan. Sandra var a ganga t r sasta prfinu snu egar blaamaur ni af henni tali.

g fddist ekki blind heldur var g me 50% sjn me gleraugum egar g var barn. g fkk rosalega flott flskubotnagleraugu sem voru bleik, fjlubl og grn og krktust bakvi eyrun egar g var 2 ra. Sumari 2006 var g 12 ra og fkk g sjnhimnulos, sem var til ess a g blindaist alveg hgra auganu. g fr 6 agerir a sumar ar sem lknarnir reyndu sitt allra besta til a bjarga sjnhimnunni, en eir lstu v annig a a vri eins og eir vru a reyna a losa tyggj r kngulavef n ess a rfa kngulavefinn. Af v a g fddist svona rosalega nrsn eru augun mr egglaga en ekki kringltt eins og rum og ess vegna fr sjnhimnan a losna fr og rvefur byrjai a myndast. Lknunum tkst ekki a bjarga hgra auganu, en g er me u..b 5-8% sjn vinstra auganu. Aftur mti er essi prsentutala rosalega afst. Vinkona mn er me 12,5 % sjn og sr mun betur en g, en g er me svo miklar sjntruflanir sem eru svolti svipaar eins og a horfa inn hraunlampa og a er taf essum sjntruflunum sem g s eiginlega ekki neitt. a er samt dagamunur mr, suma daga s g vel fyrri partinn en ekkert seinni partinn og fugt. Segir Sandra.

Aspur hvort a hafi ekki veri fall a missa sjnina segist Sandra vera hlffegin hva hn var enn miki barn egar a tti sr sta g geri mr ekki alveg grein fyrir v hva var a gerast egar sjnin byrjai a minnka. etta gerist hgt og rlega svo a g ttai mig ekki alveg alvarleika mlsins. Mr tti verst a g yrfti a fara ager og a vera svf v g var svo hrdd um a vakna ekki eftir agerina. En g man a a fyrsta sem einn af Drangsnesingunum sagi vi mig egar g missti sjnina var a g hlyti a vera orin unglynd. g svarai alltaf a g nennti ekki a eya tma svoleiis rugl, en stareyndin var s a g vissi ekki almennilega hva etta ddi allt saman. a erfiasta vi etta ferli var a eftir agerirnar urfti g a liggja maganum tvo tma senn og mtti bara standa upp korter milli og var g a horfa niur allan tmann. a var mjg erfitt fyrir mig essum tma.

egar hn var spur hvort hn hafi teki eftir breyttu vihorfi eftir a sjnin fr a daprast segir hn g er svo sjlfst og oli ekki vorkunn. Amma mn a t.d til a halda a g geti ekkert gert sjlf. a fer mest taugarnar mr egar flk hrsar mr fyrir hluti sem mr finnst alveg sjlfsagir eins og t.d a fara milli staa. En sem betur fer eru ekki allir svona og flestir koma fram vi mig eins og eir hafa alltaf gert. g hef aldrei liti mig sem beint fatlaa eim skilningi orsins v g get gert allt sem mr dettur hug.

Sandra er uppalin Drangsnesi Strndum og gekk ar grunnskla. Hn segist vera fegin a hafa bi svona litlu samflagi egar etta gerist v allir vissu hva var a gerast og voru bonir og bnir a astoa hana ef hn urfti hjlp. Aalbjrg skarsdttir, kennari, tk m.a a sr a lra punktaletur til a geta kennt henni a. Sklinn hafi svo tvega henni mis stkkunartki og srtbi bor. Hn segist vera mjg ng me r vitkur sem hn fkk svo MA.

egar mamma fr a hringja framhaldsskla til a a.t.h hvort g gti fengi a skoa sklann fkk hn mrgum stum au svr a g yri bara a fara MH, en ar er srdeild fyrir blinda. Sklarnir treystu sr ekki a taka mti mr. En etta var allt anna ml MA. fyrsta bekk var okkur fali a skrifa opi lesendabrf ea kvrtun til a vekja athygli einhverju mlefni. Mitt verkefni fjallai um allar r hindranir sem g mtti og kringum sklann. g sendi svo brfi til sklameistara sem fr beint me a til hsvaranna. Samdgurs komu eir til mn og spuru mig hvaa liti g si best v eir tluu a mla enda veggjanna ti einhverjum berandi lit v g s ekki ngu vel egar a var snjr. eir fjarlgu lka msa staura og skilti sklalinni, sem g var sfellt a ganga , og breyttu listum trppunum vistinni. Svo fkk g lka lykil svo g gti fari inn um kennarainngang sklans til a urfa ekki a fara langan hring kringum bygginguna. Sklinn tvegai mr sjnvarp og Ipad til a astoa mig vi nmi auk allskyns hjlparbnaar. Svo fkk g lka einkatma eim tmum sem g urfti, t.d strfri og rum tmum sem byggjast miki tflum og grfum. g er MA mjg akklt fyrir alla asto sem g hef fengi fr eim, g hefi aldrei geta klra menntasklann n allrar eirrar hjlpar sem sklinn hefur veitt mr. "

Sandra er a flytja til Reykjavkur febrar en fer hn jlfunarb ar sem henni er m.a kennt a elda, vo vottinn sinn og rfa. Hn segir a ekkert s v til fyrirstu a hn geti bi ein, hn eigi tki sem segi henni hvernig ftin hennar eru litin svo a allur hvti votturinn hennar endi ekki bleikur. Hn er ekki enn bin a kvea hva henni langi til a lra, en upprunalegi draumurinn hennar var a vera flugmaur ea heilaskurlknir, sem augljslega gengur ekki. dag heillar jfri og efnafri hana, en hn er ekki enn bin a kvea sig. Hn tlar a taka sr sm psu fr nmi nsta ri og kvea sig millitinni. Mig langar til a lra jfri, en er ekki viss um a g lti vera a v. Efnafrin heillar mig, en g er hrdd um a verklegi hlutinn muni hindra mig. Mig langar til a kenna efnafri framhaldssklum, en a var upphalds fagi mitt. Hann Andri efnafrikennari MA ni a kveikja ann draum hj mr. g bara eftir a tala vi H og athuga hvort eir vilji yfirhfu taka vi mr segir essi einstaka, bjartsna og skemmtilega stelpa.


Athugasemdir

Athugasemdir eru byrg eirra sem r skr. Landpsturinn skilur sr rtt til a eya ummlum sem metin vera sem rumeiandi ea smileg.
Smelltu hr til a tilkynna vieigandi athugasemdir.

Svi

Landpstur er frttavefur
fjlmilafrinema vi Hsklann Akureyri.
KENNARAR OG UMSJNARMENN
Birgir Gumundsson, Hjalti r Hreinsson, Sigrn Stefnsdttir