Lögreglan í Bandaríkjunum skaut 12 ára dreng til bana

"Ţetta er örugglega plat byssa en hann er ađ miđa henni á fólk hérna." Svona hljómađi mađurinn sem hringdi í lögregluna á laugardaginn síđast liđinn klukkan 15:30. Hann tilkynnti ţar um dreng međ byssu sem vćri ţó líklega leikfang en vćri ţó hrćđa fólk á stađnum. Konan sem talar fyrir hönd lögreglunar spyr ítrekađ hvort strákurinn sé svartur eđa hvítur og og á endanum svarar mađurinn ađ drengurinn sé svartur. 
Ţegar lögreglan mćtir á stađinn enda leikar svo ađ strákurinn er skotinn tvisvar ţó svo hann hafi ekki ógnađ lögreglu á neinn hátt ađ sögn lögreglustjóri Cleveland. Drengurinn sem hét Tamir Rice og var 12 ára lést af sárum sínum á sjúkrahúsi í borginni í gćr.

 


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir