Lögreglan gerđi ýmislegt upptćkt hjá Vítisenglum

Hells Angels
Í gær réðst danska lögreglan inn í klúbbhús Vítisengla í Árósum. Lögreglan hafði heimildir fyrir því að félagar í vélhjólaklúbbnum ætluðu að efna til veislu um páskana og ákvað því lögreglan að láta til skara skríður áður en veislan hæfist. 

Lögreglan fann mikið magn af fíkniefnum, kókaíni, amfetamíni og hassi. Einnig fann hún skotvopn, piparúða, ólöglega hnífa og fleiri vopn. 

 ÞER

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir