Madonna ósátt viđ söngkonuna M.I.A

Eftir ágæta frammistöðu í seinni hálfleik í Super Bowl er Madonna alls ekki sátt við söngsystur sína.


Madonna segir að henni hafi þetta þótt vera barnsleg hegðun og þetta mál skyggi á annars jákvæðan og góðan boðskap sem hún vildi færa fram með flutningi sínum. 

Hér má sjá flutning Madonnu ásamt fleiri listamönnum í "The Half Time Show"

Hér má sjá fyrri frétt vegna málsins.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir