Mađur fremur sama glćpinn međ 15 ára millibili

Christopher Miller var sleppt úr fylkisfangelsinu í South Woods í Bandaríkjunum á föstudaginn síđastliđinn eftir ađ hafa setiđ inni í 15 ár fyrir vopnađ rán í skóbúđ í bćnum Toms River. Daginn eftir ađ honum var sleppt fór hann í skóbúđina sem hann hafđi rćnt fyrir fangelsisvistina og framdi nákvćmlega sama glćpinn. Hann stal peningum og bađ fólk sem var ađ versla í búđinni ađ fara inn í bakherbergi verslunarinnar og bíđa ţar, líkt og hann gerđi viđ starfsmenn verslunarinnar 15 árum áđur. Hann var handsamađur af lögreglunni stuttu síđar og fćrđur í fangageymslur. 

Michael Little, lögreglustjóri bćjarins Toms River, veltir ţví fyrir sér hvort ađ Christopher líti mögulega á fangelsiđ sem heimili sitt og hafi ekki viljađ sleppa ţađan út. Ef hann myndi fremja annan glćp kćmist hann aftur í ţann heim sem hann ţekkir svo vel. Ţar er séđ um hann, honum sagt hvađ hann eigi ađ gera og honum veitt húsaskjól og matur.


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir