Magnús Scheving afi í annað sinn

Magnús Scheving

Magnús Scheving betur þekktur sem Íþróttaálfurinn og stofnandi Latabæjar var nú á dögum að eignast sitt annað barnabarn.

Fyrsta barn Magnúsar Sunna Dögg Scheving eignaðist dreng nú á dögum en fyrir á hún eins og hálfs árs gamla stúlku Emilíu Diljá.

Mikið hefur gengið á hjá Magnúsi seinustu misserin en meðal annars kom hann fram í Hvíta húsinu sem Íþróttaálfurinn ásamt Michelle Obama forsetafrú Bandaríkjana. Magnús lék einnig í sinni fyrstu Hollywood kvikmynd fyrir stuttu en í myndinni var leikarinn Jackie Chan í aðalhlutverki.


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Landpósturinn áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Svæði

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiðlafræðinema við Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guðmundsson, Hjalti Þór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir