Mannćtuárás í Wales

Varúđ! Ekki frétt fyrir viđkvćma.

Ađfaranótt miđvikudags5. nóvember síđastliđinn barst neyđarlínunni símtal frá Sirhowy Arms hótelinu í Argoed, Caerphilly í suđur Wales. Símtaliđ var frá öryggisverđi sem starfađi á hótelinu, sem síđustu 5 ár hefur veriđ notađ sem tímabundiđ heimili fyrir heimilislausa. Ţegar ađ lögreglumennirnir mćttu á svćđiđ beiđ ţeirra sjón sem flestir vildu gleyma sem fyrst, en munu líklega aldrei geta. Ţar sáu ţeir hvar hinn 34 ára Matthew Williams var ađ borđa andlitiđ af fórnarlambi sínu, hinni 22 ára Cerys Yemm.

Ađeins nokkrum klukkustundum fyrr höfđu ţau hittst á bar í fyrsta skiptiđ. Grunlaus um hverskonar mann Cerys hafđi hitt ákvađ hún ađ deila leigubíl međ honum heim. Áđur en heim var komiđ bauđ Matthew henni upp á herbergi međ sér. Matthew hafđi ađeins tveimur vikum áđur veriđ slept úr haldi eftir 5 ára dóm fyrir ađ hafa gengiđ í skrokk á sinni fyrrverandi. Ţá var nú ţegar önnur fyrrverandi kćrasta hans undir eftirliti og stöđugri vernd eftir ađ hafa lent illa í honum.

Matthew hafđi ekki leyfi til ţess ađ vera međ kvenkyns gesti inná herberginu sínu. Starfsfólk á svćđinu reyndi ítrekađ ađ ná sambandi viđ hann til ţess ađ koma í veg fyrir samneiti ţeirra á milli en án árangurs. Ađ lokum ruddust ţeir inní herbergiđ og komu ţar ađ Matthew í mikilli kókaínvímu međ annađ augađ af Cerys í munnvikinu.

Lögreglumenn notuđu 50.000 volta rafmagnsbyssu á Matthew til ţess ađ stoppa árásina og viđ ţađ féll hann rćnulaus í gólfiđ. Endurlífgunartilraunir báru engan árangur og var ţví Matthew Williams lýstur látinn á stađnum rétt eins og fórnarlamb hans Cerys Yemm. Lögreglan hefur engann annan grunađan um verknađinn og telur ţví ekki ţörf á frekari leit. Ţó er veriđ ađ rannsaka vinnubrögđ lögreglunnar sem leiddu til dauđa Matthews. Einnig er veriđ ađ rannsaka afhverju Matthew var ekki undir neinu eftirliti ţrátt fyrir ađ hafa veriđ látin laus úr fangelsi svo stuttu áđur.

 

Nánar má lesa um máliđ hér:

http://www.dailymail.co.uk/news/article-2825258/PICTURED-Victim-Hannibal-Lecter-killer-ate-face-high-cocaine-just-two-weeks-released-prison-attacking-ex-partner.html

 


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir