David Letterman hćttir í sjónvarpi 2015

David Letterman lýkur farsćlum ferli sínum hjá CBS

Letterman hóf feril sinn sem útvarpsmađur og veđurfrćđingur hjá CBS og fékk í framhaldinu sinn eigin morgunţátt hjá stöđinni. Ţátturinn var ţó stuttlífur og hćtt útsendingum á honum eftir ađeins nokkra mánađa göngu. Hóf hann ţá störf hjá sjónvarpsstöđinni NBC og varđ reglulegur gestur og síđar gestastjórnandi í vinsćla spjallţćttinum The Tonight Show sem stjórnađ var af Johnny Carson.

Ţegar ađ spjallţáttakóngurinn Carson ákvađ áriđ 1992 ađ hćtta sem ţáttastjórnandi á The Tonight Show hjá NBC var Letterman einn af ţeim sem ţótti hvađ líklegastur til ţess ađ taka sćti hans en svo fór ekki og hinn góđkunni Jay Leno var ráđinn í starfiđ. Letterman hćtti í framhaldinu hjá NBC og tók viđ stöđu sem spjallţáttastjórnandi The Late Show hjá CBS sem var helsti keppinautur The Tonight Show og börđust Letterman og Leno hatrammi deilu um áhorfendatölur í rúmlega 20 ár. 

Ţegar ađ Jay Leno hćtti sem ţáttastjórnandi The Tonight Show fyrr á árinu tók sprelligosinn Jimmy Fallon viđ af honum og fékk ţátturinn međ nýjum stjórnanda um 5.1 milljón í áhorf á međan ţáttur Lettermans fékk ađeins um 2.9 milljón í áhorf. 

Hvort ţetta hafi spilađ inn í nýlega ákvörđunartöku Lettermans er ekki vitađ en taliđ er ţetta hafi fyllt mćlinn hjá Letterman ţar sem hann tilkynnti stjórnarmönnum CBS sjónvarpstöđvarinar á dögunum ađ hann hyggđist hćtta störfum áriđ 2015 ţegar starfssamningurinn hans rennur út.


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir