Eyddi milljón á tveimur dögum í töskur, skó og fatnađ.

Michaela Hutchings er 23 ára, bresk, einstćđ móđir. Ţegar ađ hún komst ađ ţví ađ nćstum 10 milljónir höfđu veriđ lagđar inná reikning hennar fyrir mistök eyddi hún um milljón í skó, töskur og föt í tveggja daga verslunarćđi. Einnig lét hún mömmu sína hafa nćstum 200 ţúsund í seđlum og lagđi restina inná bankabók. Segir hún fyrrverandi kćrasta sinn, sem er á leiđ fyrir dóm vegna fíkniefna, hafa hvatt hana til ađ halda peningunum. 

Michaela Hutchings

Michaela hefur veriđ dćmd fyrir óheiđarleika og ţjófnađ og átti yfir höfđi sér allt ađ tíu ára fangelsi, en játađi glćpi sína og slapp međ skrekkinn. Í stađinn fyrir fangelsisvist ţarf hún ađ vinna 150 tíma í ţágu samfélagsins, launalaust. 

Michaela biđur fólk um ađ reyna ađ sjá máliđ frá hennar sjónarhorni, ţótt hún viti ađ ţađ sem hún gerđi var rangt. Hvađ myndir ţú gera?


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir