Finnst ţér óréttlátt ađ láta ljúga ađ ţér?

Mynd: UNICEF

 Salka Sól, Jón Gnarr og Emmsjé Gauti eru á međal landţekktra Íslendinga sem hafa tekiđ ţátt í auglýsingaherferđ UNICEF á Íslandi.

Herferđin er í formi myndbanda sem gerđ voru opinber á Facebook fyrr í dag. Mćlendur opna myndbönd sín á tilkynningu sem reynist svo vera lygi. Jón Gnarr ćtlar ađ breyta nafninu sínu aftur, Salka Sól ćtlar í Eurovision og Emmsjé Gauti ćtlar ađ gefa plötuna sína frítt á međan Vaginaboys ćtla í samstarf međ Justin Bieber svo eitthvađ sé nefnt. í kjölfariđ spyrja ţau áhorfendur hvort ţeim finnst óréttlátt ađ láta ljúga svona ađ sér og benda svo á hvađ ţeim finnst virkilega vera óréttlátt.

Söngkonunni Sölku Sól finnst óréttlátt ađ ţađ eru 59 milljónir barna út um allan heim sem fá ekki ađ ganga í grunnskóla. Bergsteini Jónssyni, forstjóra UNICEF á Íslandi, segir óréttlátt ađ daglega deyja um 16 ţúsund börn af ástćđum sem er svo auđveldlega hćgt ađ koma í veg fyrir. Gauti Ţeyr Másson, betur ţekktur sem Emmsjé Gauti, ţykir mjög óréttlátt ađ á ţessu ári hafa yfir sjö hundruđ börn drukknađ á leiđinni yfir miđjarđarhafiđ. Halldóra Geirharđsdóttir, leikkona, finnst óréttlátt ađ 6.473 börn á Íslandi búi viđ efnislegan skort. Jón Gnarr bendir á ţá óréttlátu stađreynd ađ helmingur íbúa Sýrlands hafi ţurft ađ flýja heimili sín vegna stríđsátaka. Rúmlega helmingur flóttafólksins eru börn. Vaginaboys vekja síđan athygli ađ ţví ađ á hverjum degi eru 41 ţúsund ungar stúlkur ţvingađar í hjónaband. 

Hvađ finnst ţér óréttlátt? 

Međ ţví ađ gerast heimsforeldri tekur ţú ţátt í ađ berjast fyrir réttindum barna á heimsvísu. UNICEF er međ starfsemi í yfir 190 löndum og er leiđandi í hjálparstafi fyrir börn á jörđinni. Sem heimsforeldri gćtir ţú bjargađ barni frá vannćringu eđa barnaţrćlkun. Ţú getur stuđlađ ađ ţví ađ börn víđsvegar um heim fái tćkifćri til ađ mennta sig. Međ ţví ađ smella hér skráir ţú ţig sem heimsforeldri. Ţú rćđur hvort ţú gefur stakan styrk eđa mánađarlegan og ţađ er undir ţér komiđ hvort ţú gefur milljarđ eđa eina krónu. Hvert framlag telur!


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir