Gwyneth Paltrow og Chris Martin ađ skilja

Martin og Paltrow á göngu í London

Hjónin segjast lengi hafa veriđ ađ reyna ađ vinna í sínum málum en segjast ţau hafa gengiđ í gegnum erfiđleika í hjónabandinu. Eftir vangaveltur hafa ţau komist ađ ţeirri niđurstöđu ađ skilja. Gwyneth hefur í gegnum tíđina talađ mjög frjálslega um hjónaband ţeirra og ástina. Hefur hún m.a. látiđ ţau orđ falla ađ hún mundu líklega fyrirgefa Chris ef ađ hann mundi halda framhjá henni. Einnig sagđi hún í viđtali viđ ELLE tímaritiđ fyrir nokkrum árum ađ hennar skođun vćri sú ađ fólki vćri ekki mögulegt ađ vera međ sama makanum alla ćvi. 

Saman eiga ţau tvö börn, Apple 9 ára og Moses 7 ára. Gwenyth og Chris hafa bćđi notiđ mikillar velgengi í kvikmynda- og tónlistarbransanum og munu vonandi gera enn ţrátt fyrir skilnađinn. 


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir