Lorde segir galla vera í lagi

Lorde tístar um galla sína

Lorde fann mynd af sér ţar sem forritiđ photoshop hafđi veriđ notađ til ađ laga andlitsgalla á andliti hennar. Hún sendi ađdáendum sínum „tíst“ um máliđ á samskiptamiđlinum Twitter ţar sem hún sýnir löguđu myndina ásamt réttri mynd af henni. Ţar segir hún „I find this curious - two photos from today, one edited so my skin is perfect and one real. remember flaws are ok“ sem útleggst á okkar ástkćra ilhýra sem svo; „mér ţykir ţetta áhugavert, tvćr myndir frá ţví í dag, önnur lagfćrđ svo húđ mín sýnist fullkomin og svo önnur sönn, munum ađ gallar eru í lagi“. Ţetta eru frábćr skilabođ frá Lorde, munum ađ viđ erum ekki öll eins og gallar eru í lagi!

 


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir