Rassastríð poppstjarnanna

 En ekki er þetta fyrsta djarfa myndbandið sem við fáum að sjá á öldum ljósvakans því poppstjörnurnar keppast við að slá hver annari við með djörfum dans og of lítið af fötum. Reglulega heyrst áhyggjuraddir yfir þessari þróun og maður heyrir meðal annars áhyggjur af því hvar þetta endi, verður orðið eðlilegt eftir nokkur ár að kynlíf sé stundað í tónlistamyndböndum. Satt að segja held ég ekki, þessi tónlistamyndbönd munu samt öruuglega lífa góðu lífi áfram og við venjumt bara öllu því þessar elskur taka upp á. Það þarf nú ekki að leita langt til að sjá þessa hegðun, í dýraríkinu, reyna fuglar til dæmis að laða til sýn maka með því að dilla stélinu og fuglinn með fallegasta stélið nær oftast að næla sér í verðugan maka. Svo poppstjörnurnar munu halda áfram að dilla bossanum framan í okkur og við munum halda áfram að horfa. 


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Landpósturinn áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Svæði

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiðlafræðinema við Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guðmundsson, Hjalti Þór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir