Flýtilyklar
Stephen Merchant á uppistandshátíđ í Hörpu
Reykjavík Comedy Festival, alţjóđleg ţriggja daga grínveisla verđur haldin í Hörpu dagana 24. - 26. október. Hátíđin sem er á vegum Senu er fyrsta sinnar tegundar hér á landi en hún er haldin í samstarfi viđ Europe Comedy Fest. Um svipađ leyti verđa haldnar sambćrilegar hátíđir í fleiri löndum eins og í Belgíu, Svíţjóđ og Noregi.
Fjölmargir grínistar á heimsmćlikvarđa munu stíga á sviđ eins og Jim Breuer sem er á topp 100 lista Comedy Central yfir bestu uppistandara heims og Kerry Godliman sem er talin vera ein sú besta í bransanum. Lokaatriđi hátíđarinnar verđur síđan í höndum Stephen Merchant sem skrifađi og leikstýrđi grínţáttunum The Office og Extras ásamt Ricky Gervais.
Ţá verđa tveir uppistandshópar međ sitthvora sýninguna, einn frá Bretlandi og annar frá Bandaríkjunum. Breski hópurinn samanstendur af Rob Deering, Harriet Kemsley, Sean McLoughlin og Joel Dommett og kemur fram undir merkjum „BBC presents: Best of Fest“. Bandaríski hópurinn nefnist New Yorks Funniest og samanstendur af ţeim Andrew Schulz, Ricky Velez og James Adomian.
Íslensku uppistandararnir Saga Garđarsdóttir, Ţorsteinn Guđmundsson, Dóri DNA og Ari Eldjárn munu ekki láta sig vanta á ţennan stórviđburđ en ţau sjá um ađ hita upp salinn fyrir erlendu grínistana.
Nú fer hver ađ verđa síđastur ađ tryggja sér miđa en ţá má nálgast í miđasölu Hörpunnar, í síma 528-5050 og á harpa.is. Ţeir sem hafa áhuga á ađ sćkja allar fimm sýningarnar fá 20% afslátt af heildarverđi en ţó ekki í gegnum miđasöluna á netinu.
Allar nánari upplýsingar um hátíđina og dagskrá hennar má finna á heimasíđu hennar www.rcf.is
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.
Athugasemdir