Ungfrú Ísland beđin um ađ grenna sig fyrir lokakvöldiđ

Arna Ýr á EM 2016 í sumar

í gćrkvöldi á Snapchatreikning Ungfrú Ísland 2015 Örnu Ýr Jónsdóttur talađi hún um ađ eigandi og dómarar keppninar Miss Grand International 2016  sem fer fram í Las Vegas um ţessar mundir, hefđu skipađ henni ađ grenna sig fyrir lokakvöld keppninar sem fer fram nćsta ţriđjudagskvöld. Ţeir sögđu henni ađ sleppa morgunmat, fá sér salat í hádegismat og vatn á kvöldin fram ađ keppni. Hún var talin of feit fyrir keppnina. Arna Ýr var í landsliđinu í frjálsum íţróttum í stangastökki og er hún međ sterkan vöxt vegna ţessa.  Örnu var brugđiđ viđ ţessi ummćli en henni hafđi veriđ sagt ţetta vegna ţess ađ dómurunum líkađi vel viđ hana og langđi ađ henni myndi ganga sem best. „Ef eigandi keppninnar vill í alvörunni ađ ég létti mig ţá á hann ekki skiliđ ađ fá mig í topp tíu, topp fimm eđa eitthvađ,“ segir Arna Ýr. Arna sagđi á Snapchat ađ hún lćtur ekki bjóđa sér upp á svona framkomu og finnst ţau eiga hana ekki skiliđ. Hún er sjálfsörugg ung stúlka sem á bjarta framtíđ fyrir sér og lćtur ekki vađa yfir sig. Arna hefur engan metnađ til ţess ađ standa sig vel í ţessari keppni ef ađ ţau eru ekki sátt viđ hvernig hún er. 
Arna Ýr er mikil fyrirmynd ungra stúlkna í dag. Arna Ýr segir ađ lokum „Ţetta er stađfest síđasta keppnin sem ég tek ţátt í. Ég lćt ekki bjóđa mér upp á ţetta aftur,“  


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir