Flýtilyklar
Mannlíf
Frá ţrćldómi í illmennsku
Fólk í fréttum|
07.04.2014 |
Leikarinn Chiwetel Ejiofor hefur veriđ orđađur viđ hlutverk vonda kallsins í nćstu James Bond mynd. Leikarinn sló heldur betur rćkilega í gegn í ađalhlutverki í kvikmyndinni 12 years a slave og ţćtti ekki leiđinleg viđbót í stórglćsilegt teymi leikara sem nú ţegar hafa sett nafn sitt á komandi Bond mynd.
David Letterman hćttir í sjónvarpi 2015
Fólk í fréttum|
07.04.2014 |
Spjallţáttakóngurinn David Letterman tilkynnti nú á dögunum ađ hann hyggđist hćtta störfum sem spjallţáttastjórnandi The Late Show hjá CBS eftir 21 árs feril hjá sjónvarpsstöđinni. Letterman ţurfti ađ lúta í lćgra haldi fyrir The Tonight Show međ Jay Leno um áhorfendatölur í fjölda ára og taliđ er ađ nýleg og töpuđ barátta hans viđ arftaka Leno, grínistann Jimmy Fallon, hafi gert útslagiđ.
Eyddi milljón á tveimur dögum í töskur, skó og fatnađ.
Fólk í fréttum|
07.04.2014 |
Bresk móđir fór í heljarinnar verslunarferđ ţegar 52.000 pund, eđa um 9.8 milljónir íslenskar, voru lögđ á reikning hennar fyrir mistök. Hún vill ađ fólk setji sig í hennar spor áđur en ţađ dćmir.
Lorde segir galla vera í lagi
Fólk í fréttum|
01.04.2014 |
Söngkonan Lorde er fyrirmynd margra ungra krakka. Hún vill meina ađ útlitsdýrkun sé alltof mikil og áreitiđ sem stafar af henni sé skemmandi fyrir ungt fólk í mótun. Gallar eru hluti af mannlífinu og ţeir eru í lagi.
Vissi ekki ađ hún vćri ólétt
Fólk í fréttum|
01.04.2014 |
Hin tvítuga Sophie Aldrigde hafđi ekki hugmynd um ađ hún vćri ófrísk ţegar hún vaknađi um miđja nótt međ mikla bakverki. Hún fór á spítala, en ţar sem lćknarnir fundu ekkert ađ henni var hún send aftur heim. Ţegar verkjunum linađi ekki fór hún aftur upp á spítala og nokkrum klukkustundum síđar var Thomas fćddur.
Gwyneth Paltrow og Chris Martin ađ skilja
Fólk í fréttum|
25.03.2014 |
Leikonan Gwyneth Paltrow og söngvari hljómsveitarinnar Coldplay, Chris Martin tilkynntu í dag ađ ţau vćru ađ skilja eftir 10 ára hjónaband. Hjónin hafa búiđ í sitthvoru lagi í rúmlega 1 ár núna eftir ađ Chris keypti sér sitt eigiđ hús í byrjun 2013.
Gríniđ verđur lćknađ í borginni á nćsta kjörtímabili
Fólk í fréttum|
10.03.2014 |
Dagur B. Eggertsson borgarfulltrúi Samfylkingarinnar var viđmćlandi Mikhael Torfasonar í ţćttinum Mín skođun á Stöđ 2 síđastliđinn sunnudag. Svo virđist vera ađ helmingur borgarbúa vilji fá hann sem nćsta borgarstjóra í Reykjavík.