Mannlíf

Sytttan eftirsóknaverđa

Óskarsverlaunin

Í nótt var Óskarsverlaunahátíđin sem sumir kalla árshátíđ kvikmyndageirans haldin. Ţar koma saman flestir ţeir sem eitthvađ hafa ađ segja um kvikmyndir sem sýndar voru á árinu.

Fordinn

Hvađ gerir Rob Ford nćst?

Rob Ford borgarstjóri Toronto borgar í Kanada hefur mikið verið í fréttum síðustu misseri fyrir allt annað en að vinna vinnuna sína.


Frosti og Máni

Harmageddon hćtt í bili

Útvarpsþátturinn vinsæli Harmageddon á X-inu 977 hefur verið hætt í einhvern tíma eftir að dagskrárgerðamönnum þáttarins var vikið tímabundið úr starfi.

Matthew McConaughey

Matthew McConaughey óţekkjanlegur!

Leikarinn góðkunni Matthew McConaughey , 38 ára hefur tekið stakkaskiptum síðustu mánuði. Hann hefur verið að gera sig tilbúin fyrir hlutverk sitt í myndinni The Dallas Buyers Club. 

Gordon-Levitt og Bale í The Dark Night Rises

Nýr Batman?

Mun Joseph Gordon-Levitt leika Batmann í mynd um "Justice League"?

Charlie Sheen og Angus T. Jones

Önnur Two and a Half Men stjarna á förum?

Angus T. Jones sem leikur Jake í þáttaröðinni vinsælu Two and a Half Men gæti verið rekin úr þáttaröðinni eftir að hafa gagnrýnt þættina í myndbandi nú á dögunum.

Of monsters and men snerta bandaríkjahjörtu

Of monsters and men snerta bandaríkjahjörtu

Frægðarsól krakkanna í hljómsveitinni Of monsters and men ætlar ekki að dvína á næstunni ef marka má viðbrögð aðdáendanna á facebook síðu hópsins, en tæplega fimmhundruð þúsund manns hafa líkað hana.


Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir