Meiri snjó meiri snjó

Akureyri séð frá kirkjutröppunum
Akureyri er svo sannarlega kominn í vetrarbúninginn og ekki er útlit fyrir breytingu í þeim efnum.

Íbúar á Akureyri eru væntanlega allir komnir í vetrargírinn þessa daganna því mikið hefur snjóað síðustu vikur í bænum. Samkvæmt heimildum frá Veðurstofu Íslands verður ekkert lát á snjókomu næstu vikunna þar sem bætir í ef eitthvað er. Þá má búast við því að samgöngur gætu eitthvað skorðast í vikunni og mikið álag verði hjá snjómokurum. Samkvæmt spá ætti snjónum að hætta kyngja niður á laugardaginn næsta og er því útlit fyrir að næsta helgi gæti orðið mjög falleg á Akureyri með allt hvítt og bjart svo langt sem augað eygir.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Landpósturinn áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Svæði

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiðlafræðinema við Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guðmundsson, Hjalti Þór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir