Meistarar í fyrsta sinn

Íslandsmeistara Snćfells í góđum gír

Snćfellskonur lögđu í kvöld liđ Hauka í ţriđja leik liđanna í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik. Haukakonur hófu leikinn betur og höfđu tveggja stiga forystu eftir fyrsta leikhluta. Snćfellingar komust í fyrsta sinn yfir í leiknum í öđrum leikhluta en Haukar náđu ađ endurheimta forystuna og héldu muninum í tveimur stigum ţegar liđin héldu til búningsklefa í hálfleik. Í seinni hálfleik snerist leikurinn viđ og náđu Snćfellskonur ađ gera svo gott sem út um leikinn međ ţví ađ skora 23 stig gegn 9 Hauka og stađan fyrir lokaleikhlutann 46-34. Í síđasta leikhlutanum reyndu Haukar svo allt hvađ ţćr gátu en munurinn reyndist ţeim of mikill og stóđu Snćfellskonur ađ lokum uppi sem sigurvegarar. Lokastađa leiksins var 69-62 og fyrsta Íslandsmeistaranafnbót Snćfellskvenna orđin ađ veruleika.

Hildur Sigurđardóttir var atkvćđamest í liđi Snćfells međ 20 stig, 13 fráköst og 9 stođsendingar og Hildur Björg Kjartansdóttir gerđi 17 stig og tók 10 fráköst en hjá Haukum var Lele Hardy međ 24 stig, 16 fráköst og 5 stođsendingar og nćst kom Gunnhildur Gunnarsdóttir međ 12 stig.
Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir