Merkilegar mömmur

Selma Blair & Arthur

Fallegu Hollywood stjörnurnar eru ósköp venjulegt fólk undir allri förðuninni og glamúrfötunum. Þegar þær eru ekki að syngja eða leika fyrir framan alheiminn, þá eiga þær margar hverjar fjölskyldur heima, rétt eins og við hin.

Munurinn á þeim og okkur, er að þeirra bíða svo ljósmyndarar, hvert sem þær fara, tilbúnir að mynda hvert einasta augnablik og þykir það ekki ómerkilegt að ná myndum af frægum mömmum með frægu börnin sín.

Á gossip.is er til sérstakt myndaalbúm tileinkað þessum sérstöku mæðrum og fylgir hér brot af því sem þar má finna.


Alyson Hannigan & Satyana


Jane Krakowski & Bennett


Jennifer Garner & Violet


Jessica Alba & Haven


Miranda Kerr & Flynn


Nicole Kidman & Sunday


Pink & Willow


Sandra Bullock & Louis


Sarah Jessica Parker & Marion & Tabitha

 


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir