Michio Kaku svara spurninginni „Hversu líklegt er ţađ ađ mannkyniđ muni tortíma sér?“

Michio Kaku

Önnur ţeirra stefnir ađ fyrsta stigs samfélagi, plánetusamfélagi (e. planetary civilization). Annars stigs samfélög eru samfélög sem nota svo mikla orku ađ ţau geta leikiđ sér međ stjörnur, eitthvađ sem líkist „The Federation of Planets“ í Star Trek. Svo erum viđ međ ţriđja stigs samfélög sem eru af vetrarbrautar (e. galactic) skala, eins og Borgfólkiđ (e. The Borg) í Star Trek, í bíómyndinni Lýđveldisdeginum (e. The Independence Day) eđa Alheimsveldiđ (e. The Empire) í Stjörnustríđs myndunum (e. Star Wars). Ţegar ţú kemst ađ öđru stigs samfélagi ertu ódauđleg/ur, en vísindi geta eytt öllum ógnum, halastjörnur, loftsteina, jarđskjálfta, og jafnvel sprengistjörnur. Hćttan er fólgin í ţessari breytingu frá núllta stigs samfélagi yfir í fyrsta stigs. Ţar erum viđ stađsett í dag, viđ erum núllta stigs samfélag. Viđ sćkjum okkar orku frá dauđum plöntum, olíu og kolum. En ef ţú sćkir vasareikni geturu fundiđ út hvenćr viđ munum áorka okkur fyrsta stigs stöđu og svariđ er um 100 ár ţangađ til ađ viđ verđum ađ plánetusamfélagi. Ţá munum viđ getađ beislađ alla orkuframleiđslu jarđarinnar, leikiđ okkur međ veđriđ, jarđskjálfta, allt sem viđ kemur plánetunni.

Hćttutímabiliđ er núna. Viđ sjáum enn villimennsku, ţessa ástríđu, bókstafstrú og ţess lags hugmyndafrćđi í gangi. En svo höfum viđ líka kjarnorkuvopn, efnavopn, lífefnavopn, öll sem mögulega getađ ţurrkađ líf af jörđu.

Ţannig ađ til stađar eru tvćr stefnur: önnur ţeirra miđar ađ fjölmenningu, vísindalegu, og umburđarfullu samfélagi. Alls stađar má finna leyfar af ţessari hugmyndafrćđi. Eins og internetiđ, Michio lítur á ţađ sem fyrsta stigs símakerfi. Enska er byrjunin ađ fyrsta stigs tungumáli en ţađ er tungumál vísinda, viđskipta og virkar á milli landa. Evrópubandalagiđ er byrjunin ađ fyrsta stigs hagkerfi. Fyrsta stigs menningin samanstendur af tónlist eins og rokk og rapp, hátísku og íţrótta eins og ólympíuleikanna.

Hin stefnan samanstendur af hinu gagnstćđa. Hryđjuverk endurspegla ađferđir gegn ţróun fyrsta stigs samfélags, en ţá er veriđ ađ ota fram trúarbrögđum og einhliđa menningu.

Hvor ţessara stefna mun sigra er enn óvitađ, en vonin er sú ađ viđ munum getađ risiđ upp sem fyrsta stigs samfélag.   

 


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir