Mickey Rooney látinn 93 ára gamall.

Mickey Rooney

Mickey Rooney hóf feril sinn sem barnastjarna og spannar ferillinn tćp 90 ár. Hann var einn af síđustu eftirlifandi leikurunum sem léku í ţöglu myndunum á sínum tíma en hann er titlađur í yfir 300 kvikmyndum.

Mickey og JudyMickey Rooney og Judy Garland ţegar ţau léku saman í Love finds Handy Hardy áriđ 1938.

Rooney fćddist áriđ 1920 í Brooklyn og var skírđur Joseph Yule Jr. Foreldrar hans voru bćđi mikiđ sýningarfólk og ađeins nokkurra mánađa varđ Rooney hluti af atriđinu ţeirra. Ferillinn tók snemma á skriđ og 1926 fékk hann hlutverk í sinni fyrstu kvikmynd, Not to be trusted. 1927 landađi hann ađalhlutverkinu Mickey McGuire í vinsćlli stuttmyndaaseríu sem gekk til 1934. Hann tók viđ ýmsum hlutverkum inn á milli og lék međal annars međ Judy Garland og Clark Gable. Rooney vann nokkur verđlaun á löngum ferli sínum, međal annars heiđursverđlaun Óskarhátíđarinnar, Emmy verđlaun og Golden Globe.

Rooney giftist 8 sinnum, eignađist 9 börn og 19 barnabörn. Áriđ 1942 giftist hann ađeins 21 ára, ţá óţekktri, Ava Gardner en ţau skildu áđur en hún varđ ţekkt fyrir leik. Gardner var 19 ţegar ţau giftu sig.

 Rooney og Gardner

Rooney og Gardner á góđri stundu.

Hjónaband Rooney og Gardner var jafnframt fyrsta hjónaband Rooney, en ţađ síđasta og langlífasta var međ Jan Chamberlin. Ţau voru ţó skilin ađ borđi og sćng ţegar Rooney féll frá.

Áriđ 1975 frelsađist Rooney og gekk til liđs viđ Church of religious science og var mjög trúađur mađur allar götur síđan.

Rooney

Rooney fékk á sig orđ sem glaumgosi og drykkjumađur á yngri árum en vinsćldir hans döluđu aldrei. Ţađ er víst ađ stjarna er fallin frá.


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir