Mikiđ framundan á Grćna Hattinum

Grćni Hatturinn á Akureyri hefur skipađ sig í sessi sem einkar vinsćll tónleikastađur í miđbć Akureyrar. Tónleikar fara ţar fram ađ jafnađi um hverja helgi, oft allt frá fimmtudegi til laugardags. Uppselt hefur veriđ á fjölmarga viđburđi ţar undanfarin ár og virđast vinsćldir stađarins vera ađ aukast međ hverju árinu sem líđur en 84 viđburđir hafa fariđ fram ţar á ţessu ári. Stađurinn er ekki stór en hann rúmar 170 manns í sćti en yfir 200 manns geta ţó rúmast í húsinu. Sú stađreynd ađ stađurinn sé svona smár finnst mörgum gera hann ađ betri stađ fyrir tónleikahald og komast ţar af leiđandi í betri nánd viđ tónlistina hverju sinni.

Í gćrkvöldi var ţađ Mugison sem fyllti húsiđ en uppselt var á tónleikana. Í kvöld, föstudag, stígur síđan hljómsveitin Hjálmar á sviđ á „Grćna“ eins og stađurinn er jafnan kallađur í daglegu tali. Ţeir spila síđan aftur annađ kvöld en báđir tónleikarnir hefjast kl. 22:00 og eru enn einhverjir miđar eftir.

Í nćstu viku hefjast herlegheitin einnig á fimmtudegi, 19. nóvember, ţegar Pétur Ben ásamt Snorra Helga stíga á sviđ. Á föstudeginum er röđin komin ađ „Killer Queen“ tónleikum, sem eru tóneikar til heiđurs hinnar fornfrćgu hljómsveitar Queen. Magni Ásgeirsson mun ásamt vösku teymi flytja öll frćgustu lög sveitarinnar. Samskonar tónleikar hafa veriđ haldnir nokkrum sinnum áđur á Grćna Hattinum, nú síđast um síđastliđna páska, og seldist upp á báđa tónleikana ţá og er ţess vegna mćlt međ ţví ađ útvega sér miđa strax en ţeir fást í Pennanum á Akueyri. Birgir Harladsson og međlimir í Creedence Clearwater heiđurshljómsveit slaufa síđan helginni eins og ţeim einum er lagiđ međ tónleikum á laugardagskvöldinu.

Helgina 27-28 nóvember verđur nóg um ađ vera en Sólstafir munu halda tónleika á föstudagskvöldiđ sem munu án nokkurs vafa vera vel sóttir sem endranćr. Á laugardeginum eru ţađ svo engir ađrir en drengirnir í Úlf Úlf sem hafa veriđ ađ gera allt vitlast allt frá ţví ţeir gáfu út plötuna Föstudagurinn Langi undir loks árs 2011. Ţeir gáfu síđan út ađra plötu í júní á ţessu ári sem nefnist Tvćr Plánetur og hefur notiđ gríđarlegra vinsćlda. Ţó svo ađ enn séu tvćr vikur í tónleikana er ţegar uppselt og geta ţeir sem náđu í miđa í tćka tíđ ţví fariđ ađ bíđa spenntir.

Dagskráin út nóvember:
Föstudagur 13. nóvember kl. 22:00 – Hjálmar
Laugardagur 14. nóvember kl. 22:00 – Hjálmar
Fimmtudagur 19. nóvember kl. 21:00 – Pétur Ben ásamt Snorra Helga
Föstudagur 20. nóvember kl. 22:00 – Killer Queen
Laugardagur 21. nóvember kl. 22:00 – Birgir Haraldsson og CCR Tribute Band
Föstudagur 27 nóvember kl. 22:00 – Sólstafir
Laugardagur 28. nóvember kl. 22:00 – Úlfur Úlfur

Miđasala fer fram í Pennanum á Akureyri og midi.is


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir