Mikil sorg vegna Heath Ledger

Það hefur verið Jake Gyllenhal einstaklega erfitt að sæta sig við andlát Heaths Ledgers en þeir urðu miklir vinir eftir að þeir léku saman í myndinni Brokeback Mountain og má til gamans geta að Jake er guðfaðir Matildu dóttur Heaths.

En dóttir Heaths er aðeins tveggja ára og finnst móður hennar mikill harmur að dóttir sín þurfi að alast upp á föður síns.

Hollywood er harmi slegið eftir andlát Ledgers og hafa margi leikar vottað fjölskyldu hans samúð sína ásamt því að bera vitni um vinlegan og ástríðufullan persónuleika hans. Meðal annars hefur stórleikarinn John Travolta gefið út þá yfirlýsingu að Heath hafi verið honum mikill innblástur og líkti dauða hans við dauða James Dean. Einnig sagði Travolta að Heath hefði verið stórkostlegur, og manngæska hans skinið gegn hvort sem að hann var í hlutverki eða bara að rölta um götur New York.


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Landpósturinn áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Svæði

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiðlafræðinema við Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guðmundsson, Hjalti Þór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir