Miley Cyrus segist ekki eiga viđ átröskun

Cyrus
Fyrverandi barnastjarnan, Miley Cyrus blæs á þær sögusagnir að hún sé með átröskun.

Hún sagði þetta um málið á Twitter-síðunni sinni. „Til allra þeirra sem eru að segja að ég sé með anorexíu þá er ég með glúten og mjólkuróþol. Þetta snýst ekki um þyngd heldur um heilsuna,“ skrifaði hún á Twitter og mældi með því síðan með því fyrir alla að prófa að taka glúten-lausa viku. Þar sem að það væri svakalega gott fyrir líkaman. 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir