Minnast hinna látnu

Tölvugerđmynd af minnisvarđanum
Minnisvarđinn
 
Ţađ er listaverk eftir sćnska listamanninn Jonas Dahlberg sem hefur orđiđ fyrir valinu. Listaverkiđ sem á ađ tákna ţađ sár sem varđ til í ţjóđarsál norđmanna ţegar ţessir hrćđilegu atburđir áttu sér stađ.
Verkiđ er gríđarlega stórt í framkvćmd og kostar tćpar 510 milljón íslenskar krónur. Hugmynd Dahlberg er ađ grafa 3.5 metra skurđ sem myndi ađskilja lítinn tanga sem snýr ađ Útey frá meginlandinu. Í ţessu skurđi sem á ađ tákna ógróiđ sár á ađ grafa nöfn hinna 77 látnu innan á veggina. Annar hluti ţessa minnisvarđa er ađ nýta ţá jörđ sem grafin verđur upp til ađ búa til garđ í Osló ţar sem 6 af ţessum 77 létu ţegar sprengjur sem Anders Breivik hafđi komiđ ţar fyrir sprungu. Ţriđji og síđasti hluti ţessa verkefnis verđur svo ađ útbúa göngugötu sem tengir hina tvo hluta minnisvarđans saman.
 
Munu aldrei gleyma
 
Nefndinni sem sá um valiđ á verkinu fannst Dahlberg takast međ ögrandi hćtti ađ koma ţeim tilfinningum á framfćri ađ ţeir sem létust í ţessum árásum munu aldrei gleymast. Norđmenn minnast ţessa atviks enn međ hryllings og fannst nefndinni verkiđ taka á ţeim minningingum međ beinum hćtti en einnig međ samúđ til ţeirra sem misstu einhvern nákominn í árásunum.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir