Mótmćlandi lést í London

Mynd: http://i.thisislondon.co.uk/

Fyrr í kvöld lést karlmaður í ofbeldisfullum mótmælum fyrir framan Bank of England í London vegna G20 fundar helstu efnahagsvelda heims. Ekki er búið að greina frá neinum frekari upplýsingum um  manninn en þá en hann hneig niður meðan á mótmælunum stóð.

Flöskum var kastað að sjúkraflutningamönnum þegar þeir reyndu endurlífgunaraðgerðir og á meðan þau voru að koma honum í sjúkrabíl. Hann var úrskurðaður látin við komuna á spítala. Dánarörsök er  ókunn og engin vitni hafa gefið sig fram. Krufning fer fram seinna í dag til að staðfesta dánarorsök.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir