Mótmćli viđ Austurvöll

Mikill fjöldi safnađist viđ Austurvöll til ađ mótmćla framgöngu ríkisstjórnarinnar. Engin ein ákveđin lína var í kröfum mótmćlenda, heldur var ţarna kominn ţverskurđur af kröfum sem almenningur vill ađ ríkisvaldiđ geri. Ţarna voru tónlistarkennarar ađ mótmćla viđhorfi gagnvart ţeim, öryrkjar yfir slćmum kjörum, og hinn almenni borgari sem er hugsi yfir ákvörđum ríkisvaldsins. En mikiđ af ákvörđum ríkisstjórnarinnar hafa ekki valdiđ mikilli ánćgju međal almennings. Til ađ mynda hefur stađan í heilbrigđiskerfinu ekki veriđ til sóma en lćknar eru núna í verkfalli og landspítalinn er ađ hrynja. Miđurfelling gjalda á útgerđina á međan ţađ er skoriđ niđur í menntunarmálum. Viđbrögđ ráđherra í lekamálinu var ekki vel heppnuđ, sem og umrćđan um vopnvćđingu lögreglunnar. Mörg eru vandamál ríkisstjórnarinnar og eru ţau ekki ađ skora hátt í lausnum á ţeim vandamálum.

Ríkistjórnin er ekki ađ mćlast vel í skođanakönnunum ţessa dagana, en um 33% styđja hana. Ríkisstjórnin telur sig vera gera góđ verk í ríkisfjármálum og í öđrum verkum, og samkvćmt yfirlýsingum munu ekki stjórnast af skođanakönnunum né mótmćlum viđ Austurvöll. ţsđ verđur fróđlegt ađ fylgjast međ nćstu misserin hvort ríkisstjórnin muni standast ţrýstingin og hlusti ekki á ţjóđina eđa ţjóđin tali ţađ hátt ađ ríkisstjórnin hlusti. 


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir