Mugison vann

Mugison var klárlega sigurvegari í gær á Íslensku tónlistarverðlaunahátíðinni. Hann fékk verðlaun með bestu hljómplötu ársins, besta lag ársins, besti lagahöfundur, og besti textahöfundur ársins.

Megas fékk heiðursverðlaun ársins, Björk var verðlaunuð fyrir besta tónlistarviðburð ársins, Einar Scheving fékk sérstaka viðurkenningu fyrir plötuna " Land míns föður" 

Of Monsters of Men fékk verðlaun sem bjartasta vonin. Andrea Gylfadóttir var valin besta söngkonan og Daníel Ágúst sem besti söngvarinn.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir