Mundu eftir mér

Myndband við lagið Mundu eftir mér sem er Eurovision framlag okkar íslendinga í ár er tilbúið.

Myndbandið er hádramatískt með mikið af íslenskri náttúru í aðalhlutverki.  Unnið hefur verið við lagið og betrum bætt það. Lagið hefur verið útfært á ensku.

Sérstök frumsýning var haldin í verslun Vodafone í Skútuvogi klukkan 12 á hádegi í dag, þar sem bæði Gréta Salome og Jónsi voru viðstödd.

Útkoman er vægast sagt glæsileg og hægt er að sjá myndbandið á heimasíðu Vodafone:

http://www.vodafone.is


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Landpósturinn áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Svæði

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiðlafræðinema við Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guðmundsson, Hjalti Þór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir