Mynd án mynda

„Heimurinn verđur ađ sjá sannleikann til ađ breytast“ , segir í fréttatilkynningu frá ţýska blađinu Bild en ţađ prentađi allt upplag blađsins, áttunda september sl.  án ljósmynda. Bild tók einnig út allar ljósmyndir á heimasíđunni sama dag.  Međ ţessu vildi ritstjórn blađsins vekja fólk til umhugsunar um stöđu flóttafólks og einnig ađ mótmćla ţeirri gagnrýni sem ţađ fékk fyrir ađ birta mynd af látnum sýrlenskum dreng.  Blađiđ hafđi áđur tekiđ alla baksíđuna undir myndina ţar sem hann lá međ andlitiđ í fjörunni. Sú ákvörđun vakti miklar deilur og umtal í Ţýskalandi.  Í Bretlandi höfđu flest blöđin valiđ mynd af lögregluţjóni međ drenginn í fanginu til ađ draga úr áhrifamćtti myndarinnar.  Ađeins eitt breskt blađ, The Independent, birti sömu mynd og Bild.

Ţessi ískalda og hreinskilna ritstjórnarstefna hefur sett mikinn ţrýsting á stjórnvöld og almenning um ađ nú ţurfi ađ framkvćma. Kraftur ljósmyndarinnar hafđi áhrif á milljónir manna um heim allan og er taliđ ađ viđsnúningur hafi orđiđ í afstöđu almennings til flóttafólks.

Ritstjórnarlegt sjálfstćđi blađa er mjög mikilvćgt í ţví samhengi ađ geta og ţorađ ađ taka ákvarđanir sem munu hafa áhrif á fólk.  Eftir skotárásina á höfuđstöđvar Charlie Hedbo í París, birtu langflest dagblöđ heims skopmyndina af Múhameđ spámanni. Ţađ var gert til ađ sýna fram á ađ ritstjórnir blađa létu ekki kúga sig til hlýđni.  Eitt stćrsta dagblađ Bandaríkjanna, The New York Times ákvađ ađ birta myndina ekki og fékk fyrir vikiđ mikla gagnrýni á sig frá öđrum fjölmiđlum fyrir samstöđuleysi.

Ákvarđanir eru teknar á hverjum degi í öllum fjölmiđlum heims. Stórar sem smáar, flestar hafa ţćr mismikil áhrif á lesendur og er ţađ frjálsri fjölmiđlun ađ ţakka ađ hćgt er ađ lesa fréttir og skynja atburđi sem vekja okkur alvarlega  til umhugsunar. 


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir