Myndir segja meira en ţúsund orđ

Forsíđur dagblađa af hinum ţriggja ára gamla Aylan

Alveg frá ţví ađ fyrsta ljósmyndin var tekin af Joseph Niépce áriđ 1826 ţar til dagsins í dag hafa myndir haft gríđarleg áhrif á sögulegt gildi atburđa seinustu 150 árin. Hvern dag verđum viđ fyrir áreiti kröftugra ljósmynda í miđlum heimsins. Facebook er fullur af ljósmyndum og er taliđ ađ enginn miđill í heiminum dreifi myndum meira á milli fólks en ţessi samfélagsvefur. Flestar myndir sem viđ sjáum gleymast. En áhrifamáttur ljósmynda er meiri en svo ađ hann snerti bara tilfinningar manns heldur getur hann haft áhrif á gang heimssögunnar.

Aylan litli, ţriggja ára gamall,  fylgdi foreldrum sínum á flótta frá Sýrlandi ţar sem ferđinni var heitiđ til Evrópu. Hann náđi aldrei leiđarenda, lík hans fannst í fjöru í ferđamannabćnum Bodrum í Tyrklandi. Yfirhlađinn bátur sem hann var í hvolfdi og sex manns létu lífiđ. Ţađ var tyrkneski ljósmyndarinn Nilufer Demir frá Dogan News Agency í Tyrklandi sem tók myndin. Myndin af Aylan er kraftmikil, köld og hreinskilin og snerti tilfinningar allra. Ţađ er varla til ţađ dagblađ sem hefur ekki birt myndina og er hún í dag orđin ađ tákni eins stćrsta flóttamannavandamáls sem heimurinn hefur litiđ eđa allt frá seinni heimsstyrjöldinni.  Ţessi mynd fer í flokk annara heimsfrćgra ljósmynda sem tákn kúgunnar, styrjalda og annara hörmunga. Ţar má nefna myndina af víetnömsku stúlkunni Kim Phuc sem hljóp nakin niđur veg eftir ađ hafa orđiđ fyrir napalm árás suđur-kóreskra orystuflugmanna áriđ 1972 í Víetnam.

Myndir lifa og sagan er skrifuđ á blađ. Vitnisburđur ţjáninga fólks međ ljósmyndum munu halda áfram ađ birtast um ókomna tíđ og hreyfa viđ hinum vestrćna heimi ţar sem fólk lifir í fullkomnu öryggi og alsgnćgtum.


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir