Náđu ađ senda skilabođ á milli tveggja heila

Hugsanaflutningur hefur hingađ til einungis veriđ hugarfóstur vísindaskáldsöguhöfunda. Nýleg rannsókn tveggja vísindamanna viđ háskólann í Washington hefur hinsvegar sýnt fram á möguleikann á samskiptum milli heila tveggja manneskja. Ţetta sönnuđu ţeir međ ţví ađ senda bođ í gegnum internetiđ á milli tveggja einstaklinga sem voru stađsettir á sitthvorum stađnum á háskólasvćđinu. Međal ţess sem ađ ţessir einstaklingar voru beđnir um ađ gera var ađ skipa hinum einstaklingnum ađ hreyfa hendina. Ţetta endurtóku ţeir svo međ 3 mismunandi pörum og fengu sömu niđurstöđu.

Framkvćmdin fer fram ţannig ađ sá sem ađ sendir skilabođin er tengdur viđ heilarita sem ađ les heilastarfsemi hans og sendir rafrćnar heilabylgjur í gegnum internetiđ á "móttakandann" sem ađ móttekur skilabođin í gegnum sendi sem er beinttengdur viđ ţann hluta heilans sem ađ stjórnar hreyfingu. Fyrir vikiđ gerum "sendandinn" sent skipun á "móttakandann" međ ţví einfaldlega ađ hugsa um hreyfinguna. 

Hér fyrir neđan má sjá myndband af ţessari mögnuđu rannsókn.


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir