Námskeiđamat til gagns

Klukka Háskólans á Akureyri

Aldrei hafa fleiri nemendur veriđ skráđir í nám viđ Háskólann á Akureyri heldur en áriđ 2013, eđa 1568. Á sama ári voru einungis 293 nemendur brautskráđir. Breytingar hafa orđiđ á innbyrđis skiptingu milli stađnema og fjarnema. Á ţví tímabili sem tekiđ var fyrir, ţ.e. 2007-2013 hefur sú breyting orđiđ ađ fjarnemar eru í fyrsta sinn fjölmennasti nemendahópurinn.  Ţessi aukning á nemendum vekur áhuga og spurningar um hvađa ráđ háskóli hafi  til ađ halda sér ferskum ţannig ađ fleiri nemendur sćki um skólavist. Skiptir ţar menntun kennara máli eđa svokallađ námskeiđamat sem HA hefur lagt fyrir nemendur tvisvar á önn sem er eitt af ţeim tćkjum sem háskólinn hefur notađ til ađ kanna hug nemenda til náms og starfsmanna sinna. Samkvćmt samtölum viđ stjórnendur skólans er námskeiđamatiđ nýtt til ađ laga ţađ sem betur má fara.

 

 

Góđir kennarar vega ekki ţyngst

Ćtli ţađ skipti mál ţegar háskóli er valinn ađ međal starfsmanna séu margir prófessorar? Ef svo er hvernig getur háskóli lađađ til sín sem flesta frćđimenn og er ţađ eitthvađ eitt sem ţar telur frekar en annađ. Athyglisvert er ađ afar fáir nemendur nefndu ađ góđir kennarar vćru megin ástćđa ţeirra fyrir vali á háskóla. Á sama tíma segir Birgir Guđmundsson, dósent viđ Háskólann á Akureyri ađ líklega sé einnig misjafnt hverjar ástćđur séu fyrir vali kennara á háskóla sem starfsvettvang. Líklega ţyki mörgum frćđimönnum spennandi ađ koma ađ nýjum menntastofnunum og fá ađ setja mark sitt á ţćr. Hlutir eins og atvinna maka, góđir grunnskólar og fleira ţess háttar vegi ţar einnig ţungt.

 

Heimaslóđir skipta máli

í samtölum viđ sex nemendur HA kom fram ađ máli skipti hvort viđmćlendur voru frá Akureyri ţegar val á háskóla stendur fyrir dyrum. Nokkuđ kvađ viđ annan tón ţegar ađfluttir nemendur voru spurđir sömu spurninga. Ţar skipti ekki síđur máli val á námsefni ásamt ţví hvađa kennarar kenna viđ skólann. Ekki fengust upplýsingar um hversu hátt hlutfall nemenda viđ HA eru Akureyringar.

 

Rýni til gagns

Nemendur viđ háskólann á Akureyri hafa ekki fariđ varhluta af ţví ađ tvisvar á hverri önn eru ţeir beđnir ađ meta ţá áfanga sem ţeir stunda hvert sinn. Bćđi námsefni og frammistöđu kennara. Í samtölum viđ Sigurđ Kristinsson fráfarandi deildarforseta Hug- og félagsvísindasviđs og Braga Guđmundsson deildarformann kennaradeildar kom fram ađ háskólinn nýtir námskeiđamat skólanum til framdráttar og bóta. Fariđ er yfir ţađ sem nemendur bera fram og kennarar nota ţađ til ađ sjá hvađ er vel gert eđa hvađ má betur fara viđ eigin kennsluhćtti, sé ţess ţörf. Báđir sögđust hvetja nemendur til ađ hafa samband viđ kennara sína, hvort sem er međ tölvupósti eđa á annan hátt.

 

Meira skrifađ vegna óánćgju

Greinilegt var í samtölum viđ nemendur ađ ţeir skrifa meira í athugasemdir í námskeiđamatinu ef ţeir eru ósáttir. Ef námskeiđiđ hefur ekki stađist vćntingar eđa ef kennarinn er á einhvern hátt ekki góđur. Minna var um ađ hrósađ vćri. Einn nemandinn vildi ţó sérstaklega taka fram ađ námskeiđamatiđ myndi gera meira gagn, vćri ţađ sniđiđ eftir ţörfum hvers sviđs.


En ţrátt fyrir allt voru nemendur og kennarar sammála um ţegar ţeir voru spurđir af hverju fólk ćtti ađ velja Háskólann á Akureyri sem sinn skóla af ţví ađ hann er persónulegur og framsćkinn háskóli í góđu umhverfi. 

-Birna G. Konráđsdóttir,Ingólfur B.Gunnarsson,Jóna R.Dađadóttir,Ólöf M.Brynjarsdóttir


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir