Nátturulög skerđa almannarétt

Skaftá - mynd ŢÖK

Alţingi samţykkti nýlega lög um náttúruvernd. Samtök útivistarfélaga hafa mótmćlt lögunum harđlega og telja ađ útivistarfólk hafi veriđ svipt réttinum ađ ganga óhindrađ um landiđ. Telja samtökin ađ lögin séu afturför frá lögunum sem sett voru áriđ 2013. Ţau lög vörđu almannaréttinn og tryggđu ađgengi allra um órćktađ og óbyggt land. Ţau benda einnig á ađ nú hafi landeigendur fulla heimild ađ girđa af eđa meina gangandi fólki ađgang ađ landi sínu hvort sem ţađ er í rćkt eđa ekki.  Samkvćmt yfrlýsingu frá SAMÚT munu reglur í lögunum meina hópum ađ keyra á fjöll, slóđar verđa lokađađir og í skilgreyndum víđernum verđi öll notkun ökutćkja bönnuđ.

Sigrún Magnúsdóttir umhverfisráđherra fagnar lögunum og segir ađ ţau séu mikilvćgt skref í landvernd til framtíđar. Frumvarpiđ var samţykkt samhljóđa á Alţingi međ 42 atkvćđum.

 


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir