Meinti nauđgarinn Bill Cosby

Leikarinn og skemmtigrafturinn Bill Cosby á vafalaust heiđurinn ađ stjörnuhrapi ársins í Hollywood. Cosby sem fćddur er áriđ 1937 hóf feril sinn sem skemmtikraftur áriđ 1963 ţegar hann kom fram í ţáttunum The Tonight Show. Eftir ţađ hefur hann leikiđ í njósnaţáttunum I Spy (1965-1968), The Bill Cosby Show (1969-1971), Fat Albert and the Cosby Kids (1972 -1985) og hans vinsćlasta afurđ The Cosby Show (1984 -1992).

Í dag er grátt ský yfir ferli Bill Cosby sem ólíklegt er ađ muni einhverntíman hverfa. Cosby hefur nú veriđ ásakađur um kynferđislega áreitni af minnst 17 konum. Fyrsta ásökunin um slíkt athćfi kom áriđ 2004 ţegar Andrea Constand steig fram og tilkynnti um kynferđislegt ofbeldi  sem hún hafđi orđiđ fyrir á heimili Cosby áriđ 2002. Hún sagđi frá ţví hvernig Cosby hefđi byrlađ henni ólyfjan og síđan nauđgađ sér. Ţćr ásakanir voru ţaggađar niđur og sagđi Bill sjálfur ađ ţetta vćri eintómur ţvćttingur, Cosby var ekki ákćrđur af yfirvöldum. Áriđ 2005 stígur önnu kona fram međ ásakanir á hendur Cosby, hún heitir Tamara Green og ásakađi Cosby um nauđgun sem á ađ hafa veriđ framkvćmd á sjöunda áratugnum. Cosby á ţá ađ hafa tćlt hana á heimili sitt byrlađ henni, nauđgađ og skiliđ eftir pening viđ koddann. Ţegar ásakanir komu fram sögđu lögfrćđingar hans ađ Cosby hefđi aldrei heyrt nafniđ Tamara Green og var hann aldrei kćrđur. 
Síđan ţá hafa ásakanir komiđ fram međ reglulegu millibili en ţćr hafa ávallt veriđ kćfđar í fćđingu af lögfrćđingum og Cosby sjálfum sem hefur ekki ennţá játađ neitt ţrátt fyrir ađ 17 konur hafi stigiđ fram og ásakađ hann um nauđgun. Ţađ var grínistinn Hanniball Burres sem kveikti aftur í málinu fyrir nokkru ţegar hann sagđi í uppistandi sínu ađ Bill Cosby sé nauđgari. Eftir ţađ hafa konur veriđ óhrćddar viđ koma fram og segja frá vođaverkunum sem eru líklega ekki öll upptalin.

Ţessi atburđarás hefur ađ sjálfsögđu haft áhrif á feril Bill Cosby sem skemmtikrafts og hafa ýmsum viđburđum veriđ aflýst til ađ mynda sýningu á ţćtti hans á NBC og Netflix. Cosby fékk ţó konunglegar móttökur ţegar hann var međ uppistand í Florida ţann 21. nóvember en ţađ var hans fyrsta framkoma eftir ađ máliđ kom upp á nýjan leik. 

 

 


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir