Níu forsćtisráđherrar koma til Íslands

Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson, forsćtisráđherra.

Forsćtisráđherrar Norđurlandanna, Eystrasaltsríkjanna og Bretlands koma saman í Reykjavík nú í vikunni, í bođi Sigmundar Davíđs Gunnlaugssonar forsćtisráđherra. Leiđtogarnir munu taka ţátt í sameiginlegu málţingi ţjóđanna, Northern Future Forum, ţar sem rćtt verđur um vöxt og viđgang skapandi greina og nýsköpun í opinberum rekstri í ţeim tilgangi ađ auka gćđi opinberrar ţjónustu.   

Ásamt forsćtisráđherrunum níu munu ríflega 80 sérfrćđingar frá Íslandi, Danmörku, Finnlandi, Eistlandi, Lettlandi, Litháen, Noregi, Svíţjóđ og Bretlandi taka ţátt í umrćđu og skođanaskiptum. Međal íslensku sérfrćđinganna eru Hilmar Veigar Pétursson, forstjóri CCP, Ingi Rafn Sigurđsson, forstjóri Karolina Fund, Vala Halldórsdóttir, tekjustjóri Plain Vanilla, Guđlaug Rakel Guđjónsdóttir, framkvćmdastjóri á Landspítalanum, og Ingi Steinar Ingason, verkefnastjóri hjá embćtti Landlćknis. 

Ţeir sem stýra munu umrćđunum á fundinum eru Ragnhildur Arnljótsdóttir, ráđuneytisstjóri í forsćtisráđuneytinu, Kristján Leósson, framkvćmdastjóri Efnis-, líf- og orkutćknisviđs Nýsköpunarmiđstöđvar Íslands, Hilmar Bragi Janusson, forseti Verkfrćđi- og náttúruvísindasviđs Háskóla Íslands, Halla Tómasdóttir, stofnandi og framkvćmdastjóri Sisters Capital, Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, Guđfinna S. Bjarnadóttir, framkvćmdastjóri LEAD Consulting, Ragnhildur Hjaltadóttir, ráđuneytisstjóri innanríkisráđuneytisins, Ari Kristinn Jónsson, rektor Háskólans í Reykjavík, og Dóra Ísleifsdóttir; prófessor viđ Listaháskóla Íslands. 

Frekari upplýsingar um málţingiđ, dagskrá ţess, sendinefndir ríkjanna, sérfrćđinga og umrćđustjóra má nálgast á vefnum nff2015.is

Hćgt verđur ađ fylgjast međ viđburđum fimmtudaginn 29. október, s.s. opnunarrćđum lokaumrćđur og fréttamannafundi á vef málţingsins. Opnunarávörp verđa send út beint á vefnum milli 08.30–08.50 sem og lokaumrćđur og fréttamannafundur milli 13:00–14.00. Ţá verđur hćgt ađ fylgjast međ umrćđum á twitter: @NFForum2015 og #NFForum2015. 


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir