Verkmenntasklinn Akureyri horfir til framtar

Horft til framtar

sds Birgisdttir nms- og starfsrgjafi vi Verkmenntasklann Akureyri sagi vitali vi Landpstinn a eir sem starfi a forvarnar- og rgjafarmlum VMA telji a Akureyrarbr urfi a koma til mts vi kveinn hp ungmenna sem ekki hafi greian agang a klnskri fagjnustu.

Hlutverk nms- og starfsrgjafa

Blaamaur Landpstsins ba sdsi a gera stuttlega grein fyrir hlutverki nms- og starfsrgjafa og hvernig eim mlum vri htta Verkmenntasklanum Akureyri. Hn sagi a markmi nms- og starfsrgjafa vri a leibeina nverandi og vntanlegum nemendum VMA um val nmi og nmsframvindu innan sklans auk ess a veita rgjf og upplsingar um nmi og jnustu innan sklans sem nemendur eiga kost . Rgjafi veitir auk ess nemendum stuning og rgjf persnulegum mlum sem upp geta komi nmstma, s.s. kva, depur, samskiptavanda, breytingar hgum og flagslegri einangrun. VMA eru tveir nms- og starfsrgjafar samtals 100% stu, r sds Birgisdttir og Emila Baldursdttir. Landpsturinn innti sdsi eftir fjlda nemenda vi sklann og hver vri tlaur fjldi nemenda hvern rgjafa. sds greindi fr v a 1250 nemendur vru dagskla VMA essari nn og a um 700 nemendur stunduu nm fjarkennslu. Hn greindi einnig fr v a nefndarliti sem komi hafi t ri 1998 vegum Menntamlaruneytisins um eflingu nms- og starfsrgjafar slenskum sklum hafi komi fram tillgur um a eitt stugildi nms- og starfsrgjafa yri hverja 300 nemendur grunn- og framhaldssklum.

Hver er raunveruleikinn ?

sds sagi a auvita vru urnefnd hlutfll skastaa, en VMA s gildi kerfi sem tli kennslustjrum a sj um hluta rgjafarinnar og su tta kennslustjrar sem sinni v hlutverki a leibeina nemendum um nmsval og nmsframvindu innan sklans. Jafnframt v komi a lka eirra hlut a sinna hluta af persnulegri rgjf. egar sds var innt eftir v hvort nms- og starfsrgjafar yrftu a taka mlum sem nu t fyrir eirra verksvi svarai hn v a nms- og starfsrgjafar vru ekki me klnska menntun og a vitlum kmu oft upp mis ml sem vru svii annarra srfringa, s.s. slfringa og gelkna. Hins vegar vru nmsrgjafar oft eir ailar sem auveldast vri a hitta . sds sagi a elilegt a margir notuu sr ann kost v ekki yrfti a greia fyrir jnustu, bitmi vri oftast stuttur og a rgjafar astouu vi a tvega frekari mefer ef kostur vri. Meal eirra sem ekki hefu n sjlfrisaldri vri slkt unni me forramnnum.

Hva kvelur ?

egar blaamaur spuri sdsi hva a vri helst sem unga flki vri a glma vi og hver rri sklans vru svarai hn v til a oft kmu upp tmabundin vandaml. au geta sni a kva, depur, unglyndi, samskiptum vi ara, flagslegri einangrun, tmabrum ungunum, samkynhneig, neyslu lglegra efna, peningaleysi o.s.frv. sds sagi sklann vera gu sambandi vi Heilsugsluna Akureyri og a ar hefi veri hgt a f vitl fyrir nemendur hj srfringum. Hn tekur fram a ar vri flki vel teki en hins vegar vri stin undirmnnu og bitmi langur. Nemendur hafa komist vitl hj srfringum FSA en ar s lka langur bilisti eftir vitlum, rum en bravitlum. Benti sds a essa jnustu yrftu nemendur a greia sjlfir og a segi sig sjlft a nemendur framhaldsskla hefu ekki efni a greia fyrir langtmamefer n ess a f fjrhagslegan stuning. Hn benti einnig a a yri mjg gur kostur ef sklinn gti boi nemendum upp hpmefer v kannanir hefu snt a best vri a vinna me nemendum v umhverfi sem eir vru dags daglega.

Sn rbtur

A lokum spuri blaamaur sdsi um hennar sn sklabinn Akureyri og svarai hn v a framhaldssklarnir og Hsklinn Akureyri settu mark sitt binn veturna og vri a af hinu ga. Henni finnst jkvtt a f unga flki binn en sagi jafnframt a eir sem starfi a forvarnar- og rgjafarmlum telji a Akureyrarbr urfi a koma til mts vi ungmenni sem ekki hafi greian agang a klnskri fagjnustu. Hn sagi , sem a mlinu koma, hafa sent brf essa efnis til bjarrs Akureyrarbjar ar sem ska s eftir auknu samstarfi milli Heilsugslunnar og framhaldssklanna og er a tr manna a v veri vel teki. Starfsflk VMA hefur einnig funda me Heilsugslu Akureyrar og sagi sds ann fund hafa veri gagnlegan og ekkert skorti vilja Heilsugslunnar til samstarfs en stra spurningin snerist eins og vallt um a hvaan fjrmagn kmi.


Athugasemdir

Athugasemdir eru byrg eirra sem r skr. Landpsturinn skilur sr rtt til a eya ummlum sem metin vera sem rumeiandi ea smileg.
Smelltu hr til a tilkynna vieigandi athugasemdir.

Svi

Landpstur er frttavefur
fjlmilafrinema vi Hsklann Akureyri.
KENNARAR OG UMSJNARMENN
Birgir Gumundsson, Hjalti r Hreinsson, Sigrn Stefnsdttir