Norwegian best í Evrópu fjórđa áriđ í röđ

Norwegian enn á toppnum

Norska flugfélagiđ Norwegian hefur setiđ á toppnum á lista Airlineratings sem Besta lágfargjalda flugfélagiđ í Evrópu síđustu ţrjú árin og á árinu 2017 verđur engin breyting ţar á samkvćmt Airlineratings.

Framkvćmdastjóri Norwegian sagđi viđ sćnska blađiđ Expressen ađ :“...allir hjá Norwegian reyna sitt besta hvern einasta dag til ađ gefa farţegum sína bestu mögulegu ferđaupplifun og viđ erum ţakklát fyrir ađ vinna okkar allra í fyrirtćkinu er vel metin“.

New Zealand Airlines hefur unniđ bćđi Besta flugfélag ársins og Besta Premium Economy síđustu fjögur árin.

 

Frétt birtist fyrst á CNN: http://edition.cnn.com/2016/11/14/aviation/airline-excellence-awards-2017/index.html?sr=fbCNN111416airline-excellence-awards-20170830AMStoryGalLink&linkId=31118485

Og Expressen:http://www.expressen.se/allt-om-resor/flyg-1/norwegian-vinnare-av-prestigefullt-pris--igen/ 


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir