Ný gistiálma byggđ viđ Norđurá

Norđurá í Borgarfirđi

Um nokkra hríđ hafa eigendur Norđurár rćtt um ađ bćta ţurfi gistiađstöđu viđ ađalsvćđi árinnar. Ţar eru nú ţrjú hús sem hvert um sig hafa gegnt hlutverkum sínum vel. Ađalhúsiđ er međ nokkur herbergi sem einkum hafa veriđ notuđ fyrir leiđsögumenn. Síđan er sérstök svefnálma, sem í daglegu tali hefur veriđ nefnd Brekkubćr og ađ lokum smáhýsi ţar sem kokkur veiđihússins hefur haft afdrep. Á fundinum síđasta laugardag var samţykkt ađ rífa tvo elstu hluta núverandi ađalhúss og byggja ţar í stađinn, nýja gistiálmu. Herbergin mun öll hafa útsýni ađ ánni, sem er mikilvćgt í augum veiđimanna. Verđur ţá öll gisting viđ ađalhluta árinnar komin undir eitt ţak. 

Norđurá í Borgarfirđi er í hugum margra veiđimanna, fegurst áa á Íslandi. Viđ ána er starfandi eitt elsta veiđifélag á landinu, stofnađ áriđ 1926. Eins og vćnta má hafa kröfur veiđimanna breyst í gengum tiđina. Núverandi gistiađstađa er komin til ára sinna. Húsiđ hefur gegnt hlutverki sínu vel en nú er krafa veiđimanna önnur og kröfur um meira rými og ţćgindi en var í eina tíđ. Viđ ţví eru veiđiréttareigendur ađ bregđast


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir