Ný Star Wars mynd hefur fengiđ nafn.

Sjöunda Star Wars myndin hefur fengiđ nýtt nafn, Star Wars: The Force Awakens.  Mikil eftirvćnting hefđi veriđ eftir ţví hvađa nafn myndin myndi fá. Ađdáendur myndanna eru mjög spenntir fyrir útkomunni sem leikstjórinn J.J Abrams ćtlar ađ bjóđa ţeim uppá. En Abrams fékk í liđ međ sér eldri stjörnur myndanna eins og Harrison Ford, Carrie Fisher, Mark Hamill. Einnig munu Kenny Baker(R2D2), Peter Mayhew(Chewbacca) og Anthony Daniels(C3PO) snúa aftur og leika vinsćlu persónurnar sem flestir ađdáendur elska. 

Sjöunda myndin verđur frumsýnd í desember 2015, síđan er áćtlađ ađ áttunda og níunda verđi frumsýnd í desember 2016 og 2017. Ţađ verđur fróđlegt ađ sjá hvort ţessar myndir nái sama flugi og hinar, en hinar Star Wars myndirnar eru međ ţeim tekjushćstu í sögunni. 


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir