Nýr yfirhönnuđur hjá Dior

Christian Dior hefur skipað Belgíska hönnuðinn Raf Simons sem sinn nýja yfirhönnuð.
Hinn 44 ára gamli hönnuður mun leysa af hólmi John Galliano, sem var rekin frá Dior með skömm eftir að hafa gerst sekur um gyðingahatur snemma á síðasta ári.

Tískuhúsið sagði í fréttatilkynningu að Raf Simons kæmi til með að veita þeim öllum innblástur og þjóta með þeim inn í 21. öldina.

Raf Simons, sem áður hannaði fyrir Jil Sanders merkið, mun halda sína fyrstu sýningu á vegum Dior í Júlí.

John Galliano náðist á myndband í Frakklandi í mars á síðasta ári þar sem hann gerðist sekur um gyðingahatur. Í kjölfarið var hann rekinn frá Dior tískuhúsinu og dæmdur af frönskum dómstólum til þess að greiða sekt. Hann hefur síðan beðist afsökunnar á heðgun sinni og kennir áfengi- og fíkniefnum um hvernig fór.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir