Nýtt barn til ađ bjarga hjónabandinu

Hjónin eru dugleg ađ blára á sögusagnir

 

Hjónaband ţeirra hefur veriđ mikiđ í fréttum ađ undanförnu og ađallega vegna ţess ađ taliđ var ađ ţađ vćri ađ bresta. Hjóni blása á ţessar sögusagnir međ ţví t.d. ađ vera saman á tónleikaferđalagi ţessa dagana. Ţađ ćtlađi allt um koll ađ keyra um helgina ţegar Jay-Z  virđist hafa breytt textanum í einu lagi sínu ţannig ađ ţađ leit út fyrir ađ hann vćri ađ gefa til kynna ađ eiginkona hans vćri ólétt af ţeirra öđru barni. Fyrir eiga hjónin eitt barn og notuđu ţau frekar óvenjulega ađferđ til ađ tilkynna komu ţess barns í heiminn ţar sem Beyoncé á sér bumbuna eftir ađ hafa flutt lag á tónlistaverđlauna hátíđ. Svo sú ađferđa ađ breyta textanum kom ađdáendum ţeirra ekki á óvart. Hjónin virđast samt hafa blásiđ á ţennan orđróm ţar sem ţau birtu mynd á samfélagsmiđlum, af ţeim fagna á hótel herbergi sínu međ ţví ađ skála í kampavíni. Heimildarmenn segja ađ ţau hafi skemmt sér langt fram á nótt. Ekki er líklegt ađ Beyoncé hafi skálađ í kampavíni ef hún bćri barn undir belti. Eins virđist samband ţeirra ekki í molum ef marka má heimildamann ţeirra svo ţađ er kannski ekkert til ađ bjarga ţegar allt er í góđu lagi.


http://www.visir.is/tilkynnti-um-mogulegan-erfingja/article/2014709169955
Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir