Nýtt lag með vinkonunum Miley & Sinead?

Mynd, www.billboard.com
Það hefur ekki farið framhjá mörgum að Miley Cyrus og Sinead O'Connor hafa átt í opinberum deilum uppá síðkastið. Plötusnúðurinn Robin Skouteris blandaði saman lögum þeirra í kjölfar deilnanna.


Miley Cyrus og Sinead O'Connor hafa átt í opinberum deilum upp á síðkastið. Sinead hefur sett út á strípihneigð Miley í myndböndum hennar og varað hana við slíkri hegðun í tónlistabransanum. Miley hefur ekki tekið vel í þessi mæli Sinead og hefur svarað fyrir sig. 

Plötusnúðurinn Robin Skouteris hefur mixað saman lögunum Nothing Compares To You og Wrecking Ball(þar sem Miley sleikir sleggju. Lagið heitir Nothing Compares To Wrecking Ball. Það vekur mikla athygli og hafði á einum sólarhring fengið 125 þúsund áhorf. Hér má hlusta á lagið.

Opinber bréf Sinead til Miley eru hægt að finna á heimasíðu söngkonunnar. http://visir.is/sendi-miley-cyrus-bref/article/2013710049967

http://www.billboard.com/articles/news/5748042/sinead-oconnor-threatens-legal-action-if-miley-cyrus-doesnt-apologize

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Landpósturinn áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Svæði

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiðlafræðinema við Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guðmundsson, Hjalti Þór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir